24.3.05
er ég kanski bara galin
tékkland?
ég vildi að ég myndi hvar og hvenar ég beit það í mig að vilja læra í tékklandi
hvað var það sem upphaflega heillaði mig, get ekki munað.
en nú læri ég tékknesku eins og óður hundur
selhání je nepřípustné
|
ég vildi að ég myndi hvar og hvenar ég beit það í mig að vilja læra í tékklandi
hvað var það sem upphaflega heillaði mig, get ekki munað.
en nú læri ég tékknesku eins og óður hundur
selhání je nepřípustné
21.3.05
Ég var að hugsa
ég barasta hata "talking heads" (talandi hausar, landlægt í vondri heimildarmyndagerð)
En hvað þá, ég þoli enþá minna myndskreitta talandi hausa...
... og svo miklu miklu miklu minna en myndskreitta talandi hausa þoli ég þegar textinn er sviðsettur undir tali persónunar.
hvernig gerir maður "talking heads" senu án þess að gera eithvað sem er barasta ekkert fínt.
|
En hvað þá, ég þoli enþá minna myndskreitta talandi hausa...
... og svo miklu miklu miklu minna en myndskreitta talandi hausa þoli ég þegar textinn er sviðsettur undir tali persónunar.
hvernig gerir maður "talking heads" senu án þess að gera eithvað sem er barasta ekkert fínt.
15.3.05
Neyðin kennir naktri konu að spinna
sko ástæðan fyrir þessari myndbyrtingu hér að neðan er að fá þessa mynd í þeirri stærð sem ég óska mér inn á veraldarvefinn, alnetið hið mikla.
eingöngu til þess að ég gæti sett þessa mynd í hliðar súluna mína ->
þetta er ekki gert af sjálfsdýrkunarástæðum engöngu, ég vildi bara hafa mynd af mér á þessari síðu sem hægt væri að smella á og fá grunn upplýsingar um mig og tah daha, niðurstöðurnar eru sjánlegar.
með tímanum mun þessi færsla færast neðar í búnka gamalla færslna en myndin mun lifa efst á hliðarsúlunni þar til annað kemur í ljós.
vefspinnarar myndu eflaust hlægja að þessum árangursríku tilraunum mínum til vefsmíða, þar sem einfaldari leiðir eru eflaust til en sá hlær best sem síðast hlær
hmmm
|
eingöngu til þess að ég gæti sett þessa mynd í hliðar súluna mína ->
þetta er ekki gert af sjálfsdýrkunarástæðum engöngu, ég vildi bara hafa mynd af mér á þessari síðu sem hægt væri að smella á og fá grunn upplýsingar um mig og tah daha, niðurstöðurnar eru sjánlegar.
með tímanum mun þessi færsla færast neðar í búnka gamalla færslna en myndin mun lifa efst á hliðarsúlunni þar til annað kemur í ljós.
vefspinnarar myndu eflaust hlægja að þessum árangursríku tilraunum mínum til vefsmíða, þar sem einfaldari leiðir eru eflaust til en sá hlær best sem síðast hlær
hmmm
11.3.05
Hei ég veit!!!
Komum í leik... ok
Hvað á ég að gera fyrir 50 000 kallinn sem góðu mennirnir í Nýherja verðlaunuðu mig með?
Bannað að segja já nei svart og hvítt...
|
Hvað á ég að gera fyrir 50 000 kallinn sem góðu mennirnir í Nýherja verðlaunuðu mig með?
Bannað að segja já nei svart og hvítt...
9.3.05
Í kvöld
horfði ég á þátt í ríkissjónvarpinu um mannsal.
Human traffic
með Angelinu Jolie í fararbroddi.
afskaplega verðugt málefni.
http://www.mtvexit.org/
...
en kvikmyndagerðin snerti mig ekki. ég fann ekk til með persónunum eða fylltist viðbjóði yfir óþokkunum.
þórdís vinkona mín sagði mér frá þessum þætti fyrir nokrum vikum síðan.
þá grét ég og fekk gæsahúð.
þessi þáttur mynnti mig einnahelst á tónlistarvideo, litríkar klippur af neon skiltum í takt við epillu mússík.
besti punkturinn var þegar nauðgunar montage-inu úr Lilja 4ever var stolið, virkilega áhrifarík mynd. en samt fór það svona frekar fyrir ofan garð og neðan. vegna þess að áhrifamætti kvikmyndaformsins var ekki beitt eins vel og skildi
Að vísu þá held ég að þetta hafi verið stytt útgáfa þar sem þátturinn var einungis um 10-15 mínútur. Þeim mun meiri ástæða að hafa efnið áhrifaríkt.
|
Human traffic
með Angelinu Jolie í fararbroddi.
afskaplega verðugt málefni.
http://www.mtvexit.org/
...
en kvikmyndagerðin snerti mig ekki. ég fann ekk til með persónunum eða fylltist viðbjóði yfir óþokkunum.
þórdís vinkona mín sagði mér frá þessum þætti fyrir nokrum vikum síðan.
þá grét ég og fekk gæsahúð.
þessi þáttur mynnti mig einnahelst á tónlistarvideo, litríkar klippur af neon skiltum í takt við epillu mússík.
besti punkturinn var þegar nauðgunar montage-inu úr Lilja 4ever var stolið, virkilega áhrifarík mynd. en samt fór það svona frekar fyrir ofan garð og neðan. vegna þess að áhrifamætti kvikmyndaformsins var ekki beitt eins vel og skildi
Að vísu þá held ég að þetta hafi verið stytt útgáfa þar sem þátturinn var einungis um 10-15 mínútur. Þeim mun meiri ástæða að hafa efnið áhrifaríkt.
1.3.05
Að hugsa sér
Þergar ég fekk fyrst þá flugu í höfuðið, að vilja gerast kvikmyndagerðarmaður (langt orð), hafði ég svo litla trú á því að ég myndi nokkurntíma gera mynd að ég þorði ekki einusinni að segja það upphátt. Ég var svo hrædd um að ég myndi bara hlægja að mér.
En það þíðir víst lítið að væla ef maður ekki reinir, svo ég tók þá ákvörðun að vilja læra kvikmyndagerð. Það var samt ekki fyrr en mörgum árum seinna að ég fattaði að það var ekki nóg að hafa ákveðið að læra, heldur þyrfti ég að gera eithvað til þess.
Ég talaði mikið og hátt um það að vilja læra. Tala tala tala. Það eru samt ekki orðin sem tala heldur verkin sem maður gerir sem hafa eithvað að segja.
Núna þegar ég er búin með þetta stutta nám sem hér er í boði er ég fyrst að hætta að hlæja að sjálfri mér og horfast í augu við það að ég er í alvörunni, raunverulega að láta draumana mína rætast. Ég held jafnvel að það sé ekki lengur svo fráleitt að ég geri mynd.
Ég hlæ allavega ekki jafn hátt að sjálfri mér og áður.
En það er enginn nema ég sem get látið þessa drauma rætast
|
En það þíðir víst lítið að væla ef maður ekki reinir, svo ég tók þá ákvörðun að vilja læra kvikmyndagerð. Það var samt ekki fyrr en mörgum árum seinna að ég fattaði að það var ekki nóg að hafa ákveðið að læra, heldur þyrfti ég að gera eithvað til þess.
Ég talaði mikið og hátt um það að vilja læra. Tala tala tala. Það eru samt ekki orðin sem tala heldur verkin sem maður gerir sem hafa eithvað að segja.
Núna þegar ég er búin með þetta stutta nám sem hér er í boði er ég fyrst að hætta að hlæja að sjálfri mér og horfast í augu við það að ég er í alvörunni, raunverulega að láta draumana mína rætast. Ég held jafnvel að það sé ekki lengur svo fráleitt að ég geri mynd.
Ég hlæ allavega ekki jafn hátt að sjálfri mér og áður.
En það er enginn nema ég sem get látið þessa drauma rætast