1.3.05
Að hugsa sér
Þergar ég fekk fyrst þá flugu í höfuðið, að vilja gerast kvikmyndagerðarmaður (langt orð), hafði ég svo litla trú á því að ég myndi nokkurntíma gera mynd að ég þorði ekki einusinni að segja það upphátt. Ég var svo hrædd um að ég myndi bara hlægja að mér.
En það þíðir víst lítið að væla ef maður ekki reinir, svo ég tók þá ákvörðun að vilja læra kvikmyndagerð. Það var samt ekki fyrr en mörgum árum seinna að ég fattaði að það var ekki nóg að hafa ákveðið að læra, heldur þyrfti ég að gera eithvað til þess.
Ég talaði mikið og hátt um það að vilja læra. Tala tala tala. Það eru samt ekki orðin sem tala heldur verkin sem maður gerir sem hafa eithvað að segja.
Núna þegar ég er búin með þetta stutta nám sem hér er í boði er ég fyrst að hætta að hlæja að sjálfri mér og horfast í augu við það að ég er í alvörunni, raunverulega að láta draumana mína rætast. Ég held jafnvel að það sé ekki lengur svo fráleitt að ég geri mynd.
Ég hlæ allavega ekki jafn hátt að sjálfri mér og áður.
En það er enginn nema ég sem get látið þessa drauma rætast
|
En það þíðir víst lítið að væla ef maður ekki reinir, svo ég tók þá ákvörðun að vilja læra kvikmyndagerð. Það var samt ekki fyrr en mörgum árum seinna að ég fattaði að það var ekki nóg að hafa ákveðið að læra, heldur þyrfti ég að gera eithvað til þess.
Ég talaði mikið og hátt um það að vilja læra. Tala tala tala. Það eru samt ekki orðin sem tala heldur verkin sem maður gerir sem hafa eithvað að segja.
Núna þegar ég er búin með þetta stutta nám sem hér er í boði er ég fyrst að hætta að hlæja að sjálfri mér og horfast í augu við það að ég er í alvörunni, raunverulega að láta draumana mína rætast. Ég held jafnvel að það sé ekki lengur svo fráleitt að ég geri mynd.
Ég hlæ allavega ekki jafn hátt að sjálfri mér og áður.
En það er enginn nema ég sem get látið þessa drauma rætast
Comments:
Skrifa ummæli