<$BlogRSDURL$>

21.11.06

Sannfæring mín 

Ég er sannfærð um að tilgangur fólks sem gengur um með hendur í vösum, sé sá einn að skemmta mér.
Þessvegna fynst mér það svínsleg ósanngirni þegar fólk með hendur í vösum rennur aðeins til í hálkunni en skellur ekki á trýnið.


|

19.11.06

Jolin strax i dag!!! 

Núna er rétti tímin til að halda jól, ég ætla að taka eitt stykki kastró á þetta og haldi jól á morgun.
Ég nennti ekki framúr í dag svo ég horfði á Bitter Moon uppúr hádegi, svo kláraðist myndin.
Það er voða lega erfitt að finna verð á nagladekkjum á internetinu, en ég ætla að gera Sigurjóninum mínum greiða og redda blikkdósinni hans svo hann sé ekki að eiða eitt þúsund og skriljón í bíl sem stendur við Litlu Kaffistofuna fram í maí.
Nágranarnir mínir bættu mér að hluta internetleysið og höfðu mokað stéttina, ég er svo glöð að ég ætla að kaupa hálku salt og strá í moksturs sárið.


|

10.11.06

Komin heim? 

Skulda feðasögu...

Fór til Amsterdam, var lamin með typpi í andlitið, var veik, sá tvenna tónleika, keypti mér Under Byen nærföt í stíl við Sigurjón og já já, belju tréklossa! og sá krókódíla borða dauðar rottur.

lemurinn
Þennan vil ég kalla Pedro

victoryjohn
Ferða félaginn Victory John

|

9.11.06

Maður skreppur fra i sma stund 

og það er alltí einu kominn fram fasistaflokkur, hvað er eiginlega í gangi hérna?


|

2.11.06

up up and away in my bjutiful balloon 

20 mínútur í flugtak og það er fríkeypis internet á flugvellinum, jess!!!

Sí jú in hamsterdam!

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?