29.11.04
Á þessari stundu
fyrir 25 árum og 6 mánuðum
sá ég heiminn í fyrsta skipti
takk mamma mín
|
sá ég heiminn í fyrsta skipti
takk mamma mín
Gott að eiga góða
vini
Ég er barasta sagt endurnærð. Södd og sæl og ánægð með lífið.
Fór út með stelpunum á föstudagskvöld - ómetanlegt
Hélt upp á seinasta íslands laugardagskvöld með Sigurjóni og Söruh - ómetanlegt
Borðaði dásamlega lambasteik með Þórdísinni og Gummanum í kvöld - ómetanlegt
Það er ekki hægt að mæla vináttu
ekki heldur væntum þykju
mér þykir svo vænt um marga og mörgum þykir svo vænt um mig
|
Ég er barasta sagt endurnærð. Södd og sæl og ánægð með lífið.
Fór út með stelpunum á föstudagskvöld - ómetanlegt
Hélt upp á seinasta íslands laugardagskvöld með Sigurjóni og Söruh - ómetanlegt
Borðaði dásamlega lambasteik með Þórdísinni og Gummanum í kvöld - ómetanlegt
Það er ekki hægt að mæla vináttu
ekki heldur væntum þykju
mér þykir svo vænt um marga og mörgum þykir svo vænt um mig
26.11.04
Ég trúi á engla
þeir svífa um heiminn og hjálpa fólki, þeir halda á stjörnunum á nóttunni og flitja sólina um himininn, og svo þegar að fólk grætur koma englarnir og safna saman öllum tárunum og búa til regnboga
|
Kanski ég hafi gleypt kött
búin að vera heima með maga pínu.
Það er leiðinlegt
|
Það er leiðinlegt
21.11.04
|Stundum svo erfitt
að muna hvað það er nú í raun allt skemmtilegt.
Mig langar svo að fara og skoða, bara allt, heiminn!
Kynnast einhverju nýju, ég held að Sirkus sé orðinn jafn leiður á mér og ég á honum.
En ég á dásamlega vini.
Ég elska ykkur öll
kossar og knús
oskiposk
|
Mig langar svo að fara og skoða, bara allt, heiminn!
Kynnast einhverju nýju, ég held að Sirkus sé orðinn jafn leiður á mér og ég á honum.
En ég á dásamlega vini.
Ég elska ykkur öll
kossar og knús
oskiposk
17.11.04
Fokking shit
jæja þá verður þetta best framleidda mynd kvikmyndaskóla íslands fyrr og síðar.
en ég er ofboðslega hrædd um að ég eigi aldrei eftir að ná markmiðum mínum.
Die trying
|
en ég er ofboðslega hrædd um að ég eigi aldrei eftir að ná markmiðum mínum.
Die trying
Stressuð
á leiðinni á fund...
Ósk Vs Davíð...
ef ég verð ekki leikstjórinn á verkefninu veit ég að ég á eftir að fara í ofur fýlu.
Shit það er svo erfitt að vera ég akkúrat núna...
... það er svo erfitt að vera metnaðargjarn og ætla svo margt.
Þetta verkefni er bara lítill steinn í vörðu heimsyfirráða, ég get bara ekki hugsaðmér að halda áfram útí lífið ef ég missi þennan stein.
Ég sendi sjálfrimér góða strauma,
I need it
|
Ósk Vs Davíð...
ef ég verð ekki leikstjórinn á verkefninu veit ég að ég á eftir að fara í ofur fýlu.
Shit það er svo erfitt að vera ég akkúrat núna...
... það er svo erfitt að vera metnaðargjarn og ætla svo margt.
Þetta verkefni er bara lítill steinn í vörðu heimsyfirráða, ég get bara ekki hugsaðmér að halda áfram útí lífið ef ég missi þennan stein.
Ég sendi sjálfrimér góða strauma,
I need it
16.11.04
of auðvelt
*** þessari færslu hefur verið eitt
|
15.11.04
Every thing
sucks.
Nei ekki satt. Ég er bara neikvæð.
Allt er skemmtilegt!!!
|
Nei ekki satt. Ég er bara neikvæð.
Allt er skemmtilegt!!!
14.11.04
Að muna er að sakna
Fyrsta helgin á Vík var ömurleg. Allir fóru til Reykjavíkur, stelpurnar mínar brunuðu í bæinn við fyrsta tækifæri. En ég komst ekki því ég þurfti að vinna bæði á laugardeginum og sunnudeginum. En Evan var einn af fáum sem ekki fóru til Reykjavíkur, okkur leiddist óstjórnlega. En á laugardagseftirmiðdeginum fengum við AD bílinn lánaðan og skruppum í bæinn í nokkra klukku tíma. Evan hafði aldrei komið til Reykjavíkur áður svo við vorum bæði sjúklega spennt. Allavega þá er þetta leiðinleg saga, en það sem ég var að muna er að það var sami bílinn sem Evan var að keyra til Reyljavíkur þegar hann keyrði útaf.
I miss my Evan
Tækni
ég er búin að læra að setja myndir innaní bloggið mitt. sah!
fúh hvað ég er stolt af sjálfri mér...
...átti ég ekki að vera að gera eithvað annað?
shit
|
fúh hvað ég er stolt af sjálfri mér...
...átti ég ekki að vera að gera eithvað annað?
shit
Vargi leiðist
|Ósk í brúðkaupi
|12.11.04
Nýjasta nýtt
myndir
ýta á
Album ->
tjah og tenglar
gerði alveg sjálf
|
ýta á
Album ->
tjah og tenglar
gerði alveg sjálf
Staðreynd
90% af fólki er fíbl
|
Ný lífspeki
eða er það lífsspeki? -skiptir ekki
Ég var bara að fatta hvað þetta er einfallt.
Svefn er fyrir þreytta.
Borða er fyrir svanga.
Heimurinn þarf ekki að vera upp fullur að töffaraskap.
Ég get sofið þegar ég er dauð, og matur er fyrir búlimíusjúklínga.
Hver vill vera svefnþurfta sjálfsvelltissjúklíngur.
???
|
Ég var bara að fatta hvað þetta er einfallt.
Svefn er fyrir þreytta.
Borða er fyrir svanga.
Heimurinn þarf ekki að vera upp fullur að töffaraskap.
Ég get sofið þegar ég er dauð, og matur er fyrir búlimíusjúklínga.
Hver vill vera svefnþurfta sjálfsvelltissjúklíngur.
???
10.11.04
Öllu öllu öllu!!!!!
Ég ætla að henda öllu!!!!!
Öllu þessu drasli sem fylgir manni alltaf en maður hefur ekkert við að gera.
Núna!!
|
Öllu þessu drasli sem fylgir manni alltaf en maður hefur ekkert við að gera.
Núna!!
9.11.04
Á lítilli eyju í miðju atlantshafinu
er ósk.
Henni hefur aldrei áður fundist eyjan sín svo lítil, né heimurinn svo stór.
Ósk er leið, margir margir nýjustu vinir hennar eru farnir af eyjunni. Hún hefði kanski haldið að eyjan yrði rýmri við brottför þessara vina hennar, en þvert á móti hefur aldrei verið eins lítið fótarými. Suma þessara vina á hún eftir að gleyma með tímanum, en aðra á hún eftir að muna og eiga eins lengi og henni sýnist. Jafnvel hitta þá vini aftur á lífsleiðinni í einhverju fjarlægu landi hinumegin við höfin.
By by by my my Joel
|
Henni hefur aldrei áður fundist eyjan sín svo lítil, né heimurinn svo stór.
Ósk er leið, margir margir nýjustu vinir hennar eru farnir af eyjunni. Hún hefði kanski haldið að eyjan yrði rýmri við brottför þessara vina hennar, en þvert á móti hefur aldrei verið eins lítið fótarými. Suma þessara vina á hún eftir að gleyma með tímanum, en aðra á hún eftir að muna og eiga eins lengi og henni sýnist. Jafnvel hitta þá vini aftur á lífsleiðinni í einhverju fjarlægu landi hinumegin við höfin.
By by by my my Joel
4.11.04
Svefn er fyrir...
Þreytta.
AMK 2 klst. þar til ég er búin að vinna
|
AMK 2 klst. þar til ég er búin að vinna
3.11.04
Crew photo
Endinn er svo raunverulegur í augnablikinu.
Hópmyndin var tekin áðan, skrítið.
Miðvikudagur, dagur 45 er byrjaður.
Fimmtudagur, dagur 46 eftir.
Föstudagur, dagur 47 eftir.
Áætlað picture wrap, laugardagur 6. nóvember kl: 05:00
Wrap party laugardagshvöld 6. nóvember.
Eðlileikinn mánudagsmorgun 8. nóvember kl: 08:00
Það gera 4 dagar og 13 klukku stundir í eðlilegt líf
|
Hópmyndin var tekin áðan, skrítið.
Miðvikudagur, dagur 45 er byrjaður.
Fimmtudagur, dagur 46 eftir.
Föstudagur, dagur 47 eftir.
Áætlað picture wrap, laugardagur 6. nóvember kl: 05:00
Wrap party laugardagshvöld 6. nóvember.
Eðlileikinn mánudagsmorgun 8. nóvember kl: 08:00
Það gera 4 dagar og 13 klukku stundir í eðlilegt líf
1.11.04
Svo tilbúin
ég er tilbúin að flitja aftur heim til Reykjavíkur. Mig langar heim
mig hlakkar til að byrja í skólanum mínum
|
mig hlakkar til að byrja í skólanum mínum
Aldrei aftur...
Einusinni átti ég vin sem sagði eftir hvert einasta fillerí, "Aldrei aftur!"
Ég held að ég sé búin með kvótann í bili, allavega fram að wrap party
|
Ég held að ég sé búin með kvótann í bili, allavega fram að wrap party