26.11.04
Ég trúi á engla
þeir svífa um heiminn og hjálpa fólki, þeir halda á stjörnunum á nóttunni og flitja sólina um himininn, og svo þegar að fólk grætur koma englarnir og safna saman öllum tárunum og búa til regnboga
|
Comments:
Skrifa ummæli