29.11.04
Gott að eiga góða
vini
Ég er barasta sagt endurnærð. Södd og sæl og ánægð með lífið.
Fór út með stelpunum á föstudagskvöld - ómetanlegt
Hélt upp á seinasta íslands laugardagskvöld með Sigurjóni og Söruh - ómetanlegt
Borðaði dásamlega lambasteik með Þórdísinni og Gummanum í kvöld - ómetanlegt
Það er ekki hægt að mæla vináttu
ekki heldur væntum þykju
mér þykir svo vænt um marga og mörgum þykir svo vænt um mig
|
Ég er barasta sagt endurnærð. Södd og sæl og ánægð með lífið.
Fór út með stelpunum á föstudagskvöld - ómetanlegt
Hélt upp á seinasta íslands laugardagskvöld með Sigurjóni og Söruh - ómetanlegt
Borðaði dásamlega lambasteik með Þórdísinni og Gummanum í kvöld - ómetanlegt
Það er ekki hægt að mæla vináttu
ekki heldur væntum þykju
mér þykir svo vænt um marga og mörgum þykir svo vænt um mig
Comments:
Skrifa ummæli