28.12.07
Úr sveitinni í sollinn.
Komin heim að heiman. Mikið er gott að fara svona af og til. Mér lá svo mikið á að fara síðastliðinn laugardag að ég hafði ekki tíma til að óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Ósk Gunnlaugsdóttir óskaði landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Enn ein jólin tókst mér að hlaða utan á mig spiki, var búin að lofa sjálfri mér að stíga ekki á viktina í ræktinni fyrr en eftir viku. En ég er nú soddan grallari að ég gerði það bara samt.
Nú þarf ég að ná af mér heilu kílói af: hangiketi bæði soðnu og hráu, reyktu svíni, reiktri og grafinni bleikju, humar/sjávarpöddu súpu, í það minnsta 5 mismunandi tegundum af paté og allskynns ostum.
64° 8' 0'' N, 21° 1' 0'' A
View Larger Map
|
Ósk Gunnlaugsdóttir óskaði landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Enn ein jólin tókst mér að hlaða utan á mig spiki, var búin að lofa sjálfri mér að stíga ekki á viktina í ræktinni fyrr en eftir viku. En ég er nú soddan grallari að ég gerði það bara samt.
Nú þarf ég að ná af mér heilu kílói af: hangiketi bæði soðnu og hráu, reyktu svíni, reiktri og grafinni bleikju, humar/sjávarpöddu súpu, í það minnsta 5 mismunandi tegundum af paté og allskynns ostum.
64° 8' 0'' N, 21° 1' 0'' A
View Larger Map
Comments:
Skrifa ummæli