22.4.07
Vorið er komið
Jebb, genabreittu drápsmaskínurnar farnar að villast inn um gluggana hjá mér.
Afhverju er ég ekki löngu búin að setja upp skordýranet.
Ég set sko ekki skordýramyndir á bloggið mitt!
|
Afhverju er ég ekki löngu búin að setja upp skordýranet.
Ég set sko ekki skordýramyndir á bloggið mitt!
Comments:
Skrifa ummæli