30.3.06
Uplysingaöld
Þetta hugtak hefur fengið nýa merkingu í mínum huga. Ég heldbarasta að það sé of mikið að upplýsingum í gangi, allavega hér á internetinu.
Ég hef alltaf verið með tvo teljara á þessari síðu. Einn sem ég setti upp löngu áður en ég vissi hvað html er og svo annan ósýnilegan sem gefur mér endalausar upplýsingar um traffíkina á síðunni. Þetta hefur svosum verið allt í lagi, ég sé hvar fólk er að koma í gegnum tengla af öðrum síðum og yfir á mína, svoldið bara gaman. Svona "nei hei er Davíð búinn að linka á mig, jei" svo ég taki dæmi. En það er eitt sem ég hef ekki veitt athygli fyrr, það er Keyword Analysis og Recent Keyword Activity og þetta er það sem að hræðir mig. um daginn þá tók ég eftir því að einhver hafði googlað nafniðmitt og komið inn á síðuna, ekki bara einusinni heldur nokkrumsinnum og ég vopnuð ip tölu viðkomandi, komst að því hver hafði verið að googla mig.
Þetta finnst mér vera ég að hafa of mikið af upplýsingum. Maður á ekki að geta komist að því hver er að googla hvað og allsekki að geta komist að því hver er að googla mann sjálfan.
|
Ég hef alltaf verið með tvo teljara á þessari síðu. Einn sem ég setti upp löngu áður en ég vissi hvað html er og svo annan ósýnilegan sem gefur mér endalausar upplýsingar um traffíkina á síðunni. Þetta hefur svosum verið allt í lagi, ég sé hvar fólk er að koma í gegnum tengla af öðrum síðum og yfir á mína, svoldið bara gaman. Svona "nei hei er Davíð búinn að linka á mig, jei" svo ég taki dæmi. En það er eitt sem ég hef ekki veitt athygli fyrr, það er Keyword Analysis og Recent Keyword Activity og þetta er það sem að hræðir mig. um daginn þá tók ég eftir því að einhver hafði googlað nafniðmitt og komið inn á síðuna, ekki bara einusinni heldur nokkrumsinnum og ég vopnuð ip tölu viðkomandi, komst að því hver hafði verið að googla mig.
Þetta finnst mér vera ég að hafa of mikið af upplýsingum. Maður á ekki að geta komist að því hver er að googla hvað og allsekki að geta komist að því hver er að googla mann sjálfan.
16.3.06
Gleði tiðindi
Húrra húrra herinn burt, ég skal hjálpa þeim að flytja, en hvað er það með að það eina sem sveitafélögum dettur í hug í dag varðandi atvinu eru álver, já húrra búum til fleiri láglauna störf á landsbyggðinni svo sveitungurinn flytji á mölina og fátækir útlendinar flytji til íslands. Hvernig væri að byggja upp störf á landsbyggðinni sem nýta menntað fólk til starfa.
Mannauður er það merkilegasta sem við á þessari litlu eyju lengst útí Atlantshafi getum framleitt. Hvernig væri að menntakefið hvetti fólk til áframhaldandi háskólanáms, þarf að taka til í menntastefnunni samhliða landsbyggðarstefnunni.
Svo úr því ég er að rausa þetta, meiri peninga í kvikmyndasjóð og betri heilsugæslu.
Óskin hefur talað í dag.
|
Mannauður er það merkilegasta sem við á þessari litlu eyju lengst útí Atlantshafi getum framleitt. Hvernig væri að menntakefið hvetti fólk til áframhaldandi háskólanáms, þarf að taka til í menntastefnunni samhliða landsbyggðarstefnunni.
Svo úr því ég er að rausa þetta, meiri peninga í kvikmyndasjóð og betri heilsugæslu.
Óskin hefur talað í dag.
13.3.06
Nú er fjör
|12.3.06
Mer leiðist
|7.3.06
Windowshopping
ARRGGGGHHHHH
búin að eiða síðustu 2 klukkustundum í að windowshoppa á ebay, núna á ég algjörlega nýjan ýmindaðan fataskáp, og svo ódýrt líka, andskotinn...
vinna í lottó jebbs jebbs, mig klæjar í ýmyndaða vísakortið mitt...
svo glöð að það er ýmindað, ég væri hræðileg með vísakort jebb jebb hræðileg.
ekki meira ebay í nokkra daga núna
eða allavega þar til seinna í kvöld, já há!
agalegt að vera á pæjunni, því hlýtur að fara að ljúka
|
búin að eiða síðustu 2 klukkustundum í að windowshoppa á ebay, núna á ég algjörlega nýjan ýmindaðan fataskáp, og svo ódýrt líka, andskotinn...
vinna í lottó jebbs jebbs, mig klæjar í ýmyndaða vísakortið mitt...
svo glöð að það er ýmindað, ég væri hræðileg með vísakort jebb jebb hræðileg.
ekki meira ebay í nokkra daga núna
eða allavega þar til seinna í kvöld, já há!
agalegt að vera á pæjunni, því hlýtur að fara að ljúka
allover again
sprungin í tætlur, þetta á ekki eftir að vera fallegt.
|
6.3.06
Smaauglysing
Húshjálp óskast, þarf að hafa unun af því að skúra, þurrka af gluggakistum og ná hundahárum úr fötum. Laun 1 til 2 hrísgrónasekkir á ári.
|