30.1.06
Stoltur eigandi
|28.1.06
Óvæntur frídagur
Þar sem elskurnar hjá Apple umboðinu voru að flitja þá er ég ekki stoltur eigandi nýrrar tölvu, en í staðin hef ég fátt að gera þar til á mánudaginn nema eithvað svona
|
25.1.06
Ok frábært
|Ok
Var að vakna með martraðir, varð bara að sega frá því.
ætla að senda tölvupost eða tvo núna,
|
ætla að senda tölvupost eða tvo núna,
20.1.06
Tralla loksins
Hef ekki getað skrifað hér af einskærum klaufaskap og einbeitingar leysi.
Er komin á fullt að vinn í leikritinu og var í rétt í þessu að setja prodotypu af síðunni á vefinn. Síðan er í vinnslu (finnst hún bara góð miðað við tímann sem ég er búin að gefa).
HUNGUR <- ýta hér
Annars er ég alveg að verða búin að púsla saman þessum tveimur tökudögum í næstu viku, ekkert eftir sem ég dey án þess að hafa væri bara plús, en ég hef helgina fyrir mér.
Finnst ég samt sem áður vera á seinustu stundu með þetta allta saman. Já og reyndar er.
Mig vantar speis svona 10 til 20 fermetra til að taka B tökurnar í, hellst eithvað sem lúkkar eins og kartöflu geysla, þarf að fá að vera þar í friði í svona 3 daga, einhver?
Allavegana á kafi í vinnu.
The kaktus has spoken for now!
|
Er komin á fullt að vinn í leikritinu og var í rétt í þessu að setja prodotypu af síðunni á vefinn. Síðan er í vinnslu (finnst hún bara góð miðað við tímann sem ég er búin að gefa).
HUNGUR <- ýta hér
Annars er ég alveg að verða búin að púsla saman þessum tveimur tökudögum í næstu viku, ekkert eftir sem ég dey án þess að hafa væri bara plús, en ég hef helgina fyrir mér.
Finnst ég samt sem áður vera á seinustu stundu með þetta allta saman. Já og reyndar er.
Mig vantar speis svona 10 til 20 fermetra til að taka B tökurnar í, hellst eithvað sem lúkkar eins og kartöflu geysla, þarf að fá að vera þar í friði í svona 3 daga, einhver?
Allavegana á kafi í vinnu.
The kaktus has spoken for now!
12.1.06
Til þeirra er málið varðar
Ég er á eingan hátt að samtengja auglýsinguna hér að neðan okkar málum. Ég get bara ekki orða bundist þegar eithvað jafn hjákátlekt og fjölmiðill veldur slíkri fjölskilduóhamingju sem þessari.
Á sama tíma hef ég ekkert að segja.
Til hamingju með 63 ára afmælið. Ég sakna þín.
|
Á sama tíma hef ég ekkert að segja.
Til hamingju með 63 ára afmælið. Ég sakna þín.
Óviðeigandi
|6.1.06
Enn ein kaupin
Ákvað loksins hvað hún Mamma mín gæfi mér í jólagjöf.
Fór og náði mér í eitt stykki MIDI hljomborð kvikindi.
Gaman gaman.
Veit ekki það besta en nógu gott samt
|
Fór og náði mér í eitt stykki MIDI hljomborð kvikindi.
Gaman gaman.
Veit ekki það besta en nógu gott samt
Hvað varð um plug and play
Er að drukna í dóti sem ég kann ekkert á. Fæ ekkert til að virka. En þar sem ég er með greindarvísitölu hærri en brjóstahaldara stærð mína þá ætti ég nú að finna út úr þessu öllu saman á endanum.
Hvar sem hann nú er.
Þetta er samt ógeðslega flott dót.
|
Hvar sem hann nú er.
Þetta er samt ógeðslega flott dót.
5.1.06
Godir hlutir gerast hægt
Var að "kaupa" mér m box 2 factory fyrir peningana sem góðu mennirnir í Nyherja gáfu mér fyrir að gera stórkostlegt meistara stykki. en er að drukna í rugli með það að senda e-meila til hinna ýmsu fyrir tækja að fá einhver númer miðað við númer sem ég er með. Held ég hafi aldrei áður þurft að registera svona mikið í lífinu. Nyja dótið mitt er fínt en ég vil líka fá að nota það. Sjáumst á nýju ári þegar ég er búin að prófa dótið.
|
2.1.06
Takk rausnarlega hundkvikindi
Hundurinn minn heldurbetur splæsti í gjöfina handa mér þetta árið. Fallegir Sennheiser heddfónar ekki af verri endanum. Takk takk takk.
Vona að hann hafi orðið jafn ánægður með reitta steindauða tístandi gúmmíhænuna sem ég gaf honum.
|
Vona að hann hafi orðið jafn ánægður með reitta steindauða tístandi gúmmíhænuna sem ég gaf honum.
Takk fyrir 2005
Heldur betur fínt ár. Enda líka mér fallegar tölur.
Ár öfga.
Alltaf verð ég jafn hissa á því að þau enda þessi ár. Fannst ekki vera nema miður september þegar þessu lauk með mörgum mörgum sprengjum og fallegum trumbuslætti.
Gerði ekki tvennt sem ég ætlaði mér 2005, en þá á ég bara meira eftir fyrir 2006, og ó já markmiðin eru ekki af verri endanum fyrir þetta ár.
Hress 2006!
|
Ár öfga.
Alltaf verð ég jafn hissa á því að þau enda þessi ár. Fannst ekki vera nema miður september þegar þessu lauk með mörgum mörgum sprengjum og fallegum trumbuslætti.
Gerði ekki tvennt sem ég ætlaði mér 2005, en þá á ég bara meira eftir fyrir 2006, og ó já markmiðin eru ekki af verri endanum fyrir þetta ár.
Hress 2006!