4.10.05
Unglingar
Það er ekkert að því að vera unglingur.
Það er svona tímabil sem allir þurfa að ganga í gegnum, og allir eru hallærislegir þegar þeir eru unglingar.
Ég vildi að einhver hefði sagt mér þetta þegar ég var unglingur, það hefði eftil vill létt á krísum unglingsáranna.
Nei við nánari umhugsun þá hefði það ekki breitt neinu, því eitt af því sem einkennir unglingsárin er að maður tekur engum sönsum og ef einhver hefði farið að segja mér að þetta væri bara tímabil í mínu lífi en ekki að lífið væri í raun svona mikil tík þá hefði ég bara farið í fýlu og gargað "Það skilur mig enginn!!!" með tilheyrandi hurðarskellum.
Það er gaman að vera unglingur.
|
Það er svona tímabil sem allir þurfa að ganga í gegnum, og allir eru hallærislegir þegar þeir eru unglingar.
Ég vildi að einhver hefði sagt mér þetta þegar ég var unglingur, það hefði eftil vill létt á krísum unglingsáranna.
Nei við nánari umhugsun þá hefði það ekki breitt neinu, því eitt af því sem einkennir unglingsárin er að maður tekur engum sönsum og ef einhver hefði farið að segja mér að þetta væri bara tímabil í mínu lífi en ekki að lífið væri í raun svona mikil tík þá hefði ég bara farið í fýlu og gargað "Það skilur mig enginn!!!" með tilheyrandi hurðarskellum.
Það er gaman að vera unglingur.
Comments:
Skrifa ummæli