20.9.05
Dásamleg helgi að baki
Stal jeppa og keyrði yfir ár, það er gaman.
Drakk viský, söng og spilaði á tamborínu við gítarundirleik í svarta mirkri, það er gaman.
Labbadði í grenjandi rigningu og nærri kól á mér hendina fyrir listina, það er gaman.
Borðaði roadkill borgara á leiðinni heim, það er gaman.
Já það er gaman.
|
Drakk viský, söng og spilaði á tamborínu við gítarundirleik í svarta mirkri, það er gaman.
Labbadði í grenjandi rigningu og nærri kól á mér hendina fyrir listina, það er gaman.
Borðaði roadkill borgara á leiðinni heim, það er gaman.
Já það er gaman.
Comments:
Skrifa ummæli