5.6.05
Það sem ósk elskar
Appelsínugulan illaliktandi en hressan hund
Sleikja froðuna af skeiðinni í latteinum mínum
Þegar heilinn frís útaf þversögnum í skoðunum
Bíta í ísköld safarík grænvínber
Snerta marga litla kringlótta hluti
Þegar tásurnar mínar krullast
Lyktin sem að segir sumarið er komið
Þegar snjórinn bráðnar ofaní hálsmálið eftir að gera snjóengla
Setja seinasta hlutinn úr uppvaskinu í hilluna
Fara úr blautum sokkum
|
Sleikja froðuna af skeiðinni í latteinum mínum
Þegar heilinn frís útaf þversögnum í skoðunum
Bíta í ísköld safarík grænvínber
Snerta marga litla kringlótta hluti
Þegar tásurnar mínar krullast
Lyktin sem að segir sumarið er komið
Þegar snjórinn bráðnar ofaní hálsmálið eftir að gera snjóengla
Setja seinasta hlutinn úr uppvaskinu í hilluna
Fara úr blautum sokkum
Comments:
Skrifa ummæli