22.6.05
Konan sem hefur ekki plan
Í gær sat ég og hugsaði "Sjitt ég er ekki með neitt plan!"
Þetta hugsaði ég allan daginn án þess að búa til neitt plan.
En í morgun fekk ég mjög skemmtilegt símtal, kannski þarf ég ekkert plan...
...kanski er það bara planið.
|
Þetta hugsaði ég allan daginn án þess að búa til neitt plan.
En í morgun fekk ég mjög skemmtilegt símtal, kannski þarf ég ekkert plan...
...kanski er það bara planið.
Comments:
Skrifa ummæli