12.6.05
Húff vonbryggði
Ég gafst svolítið upp í seinustu viku, ég varð nefnilega fyrir vonbriggðum.
Þegar ég kláraði að læra á klukku, byrjaði ég að skoða þetta með sagnirnar, og jú aðuvitað begjast þær eftir persónu og tölu, gott mál ég bjóst við því.
Svo var ég að setja upp námskeiðið mitt í því að læra að begja sagnir, bara í nútíð, framtíðin er frekar dularfull með ákveðinni og óákveðinnibegingu og öðru dularfullu sem þessir tékkar hafa fundið upp, allavega þá samkvæmt bókinni sem ég var að nota var begingin frekar regluleg, þrjár mismunandi endingar og ákveðin regla á begingunum, svoldið eins og spænska bara flóknara. Og ég byrjaði að læra...
Svo fór ég eithvað að athuga þetta á elskulega internetinu mínu því það var eithvað sem var ekki að stemma í bókinni góðu, þá komst ég að því að í fyrstalgi eru fjórar en ekki þrjár endingar, hver ending hefur tvö til þrjú afbriggði, nema einn flokkurkinn hefur jú tvö afbriggði plús óendanlegan lista af óreglulegum afbriggðum, og svo er þetta bara ekkert reglulegt. -ít, -ýt og -ovat endingarnar (einn flokkur) beigjast allar mismunandi, húff nú eru allir hættir að lesa, það er líka það sem ég gerði því ég er ekki byrjuð á óreglulegu sögnunum dísús kræst það er langur listi.
En ég er hætt við að gefast upp, -ít, -ýt, -ovat, -át, -at, -ět, -et, -it, -ci, -out, -?t og óreglulegu sagnir hér kem ég.
|
Þegar ég kláraði að læra á klukku, byrjaði ég að skoða þetta með sagnirnar, og jú aðuvitað begjast þær eftir persónu og tölu, gott mál ég bjóst við því.
Svo var ég að setja upp námskeiðið mitt í því að læra að begja sagnir, bara í nútíð, framtíðin er frekar dularfull með ákveðinni og óákveðinnibegingu og öðru dularfullu sem þessir tékkar hafa fundið upp, allavega þá samkvæmt bókinni sem ég var að nota var begingin frekar regluleg, þrjár mismunandi endingar og ákveðin regla á begingunum, svoldið eins og spænska bara flóknara. Og ég byrjaði að læra...
Svo fór ég eithvað að athuga þetta á elskulega internetinu mínu því það var eithvað sem var ekki að stemma í bókinni góðu, þá komst ég að því að í fyrstalgi eru fjórar en ekki þrjár endingar, hver ending hefur tvö til þrjú afbriggði, nema einn flokkurkinn hefur jú tvö afbriggði plús óendanlegan lista af óreglulegum afbriggðum, og svo er þetta bara ekkert reglulegt. -ít, -ýt og -ovat endingarnar (einn flokkur) beigjast allar mismunandi, húff nú eru allir hættir að lesa, það er líka það sem ég gerði því ég er ekki byrjuð á óreglulegu sögnunum dísús kræst það er langur listi.
En ég er hætt við að gefast upp, -ít, -ýt, -ovat, -át, -at, -ět, -et, -it, -ci, -out, -?t og óreglulegu sagnir hér kem ég.
Comments:
Skrifa ummæli