17.5.05
Matartími
Mér finnst matartími vera klukkan sjö.
En eimmitt á þeim tíma eru sýndar fréttir á ríkissjónvarpinu.
Stundum vill ég horfa á fréttir en það á eftir að gera mig að sjálfsvelltissjúklingi.
Ég bara get ekki borðað á meðan ég græt yfir hörmungum alheimsins.
Hvað er til ráða
|
En eimmitt á þeim tíma eru sýndar fréttir á ríkissjónvarpinu.
Stundum vill ég horfa á fréttir en það á eftir að gera mig að sjálfsvelltissjúklingi.
Ég bara get ekki borðað á meðan ég græt yfir hörmungum alheimsins.
Hvað er til ráða
Comments:
Skrifa ummæli