7.5.05
Leaving on a jet plain
Seinasta bloggið frá danmörku.
Við Sarah sitjum sorgmæddar í lobbíinu á Cabinn og snýtum okkur í vasaklúta. Við verðum komnar heim um miðnætti.
Mynnir óneytanlega á söguna af henni Öskubusku, þegar flugvélin breittist í grasker og flugmennirnir í mýs, krossa putta að það verði ekki seinkun á vélinni.
Fljóta grasker?
|
Við Sarah sitjum sorgmæddar í lobbíinu á Cabinn og snýtum okkur í vasaklúta. Við verðum komnar heim um miðnætti.
Mynnir óneytanlega á söguna af henni Öskubusku, þegar flugvélin breittist í grasker og flugmennirnir í mýs, krossa putta að það verði ekki seinkun á vélinni.
Fljóta grasker?
Comments:
Skrifa ummæli