31.8.04
Útur þessari endalausuborg er ekki nokkur vegur fær
ég heldbarasta að Megas hafi haft rangt fyrir sér. það er hægt að yfirgefa 101. ég er búin að vera í burtu í 5 daga og ekki enn byrjuð að grenja mig í svefn 1-0 fyrir mér.
|
28.8.04
Þú veist að þú er ekki í Rykjavík...
... þegar bananarnir sem eru til sölu eru svartir.
|
They say its the drug kapital of Iceland
Skrítið svona úti á landi
Mér var sagt að barinn lokaði 23:30 og ég bara trúði því, en mér til mikillar kátínu komst að því að barinn erbarasta opinn til 3 eins og börum er von og vísa. En aftur ámóti er ekki hægt að nærasig eftir 22 nema náttúrulega fljótandi brauð sem varð kvöldmaturinn minn í gærkvöldi.
ÉG
“Geturu ekki allavegana tekið úr súpupottinum þarna og sett í örbylgjuofninn, ég skal borga fullt verð”
(Það var búið að vera slökkt á súpupottinum í 5 mínútur svo súpan var líklega heit ennþá”
STARFSMAÐUR
“Það er búið að slökkva á öllu það tekur of langan tíma að kveikja á öllu aftur”
ÉG
“Get ég þá fengið bara smurða brauðsneið?”
STARFSMAÐUR
“Það er búið að slökkva á öllu það tekur of langan tíma að kveikja á öllu aftur”
Kvöldið byrjaði vel, crewið saman á barnum og heljarinnar húllum hæ, en svo uppúr miðnætti fóru the locals að týnast inn, 17 stelpur sem eru vondar replicur af selfoss dræsum, og vonlausir illaupplýstir strákar sem kunna bara að flaka og taka í nefið.
Samræður við þetta fólk voru ekki uppá marga fiska.
LOCAL
“Vinnuru í Brjánshvava?”
ÉG
“Já”
LOCAL
“Ertu leikari?”
ÉG
“Nei”
LOCAL
“Hvað geriru þá?”
ÉG
“Aðstoðarmanneskja leikstjórans”
LOCAL
“Er þér þá ekki kennt umm allt?”
Svona er sumarið 2004 var látinn rúlla allt kvöldið, say no more.
|
Mér var sagt að barinn lokaði 23:30 og ég bara trúði því, en mér til mikillar kátínu komst að því að barinn erbarasta opinn til 3 eins og börum er von og vísa. En aftur ámóti er ekki hægt að nærasig eftir 22 nema náttúrulega fljótandi brauð sem varð kvöldmaturinn minn í gærkvöldi.
ÉG
“Geturu ekki allavegana tekið úr súpupottinum þarna og sett í örbylgjuofninn, ég skal borga fullt verð”
(Það var búið að vera slökkt á súpupottinum í 5 mínútur svo súpan var líklega heit ennþá”
STARFSMAÐUR
“Það er búið að slökkva á öllu það tekur of langan tíma að kveikja á öllu aftur”
ÉG
“Get ég þá fengið bara smurða brauðsneið?”
STARFSMAÐUR
“Það er búið að slökkva á öllu það tekur of langan tíma að kveikja á öllu aftur”
Kvöldið byrjaði vel, crewið saman á barnum og heljarinnar húllum hæ, en svo uppúr miðnætti fóru the locals að týnast inn, 17 stelpur sem eru vondar replicur af selfoss dræsum, og vonlausir illaupplýstir strákar sem kunna bara að flaka og taka í nefið.
Samræður við þetta fólk voru ekki uppá marga fiska.
LOCAL
“Vinnuru í Brjánshvava?”
ÉG
“Já”
LOCAL
“Ertu leikari?”
ÉG
“Nei”
LOCAL
“Hvað geriru þá?”
ÉG
“Aðstoðarmanneskja leikstjórans”
LOCAL
“Er þér þá ekki kennt umm allt?”
Svona er sumarið 2004 var látinn rúlla allt kvöldið, say no more.
27.8.04
Þú veist að þú ert ekki í Reykjavík...
...þegar eina einkarekna útvarpsstöðin er halelúja stöðin.
|
Dagur eitt
kæri jóli...
ég hef góða tilfinningu fyrir þessu öllusaman.
aðstaðan hér á höfn er til fyrirmyndar, og svo fekk ég besta herbergið.
næstu tvær vikurnar eiga eftir að vera kökubiti.
hundur er búinn að eignast vin
eina sem er eftir, hvernig ætli næturlífið sé hér á suð austurhorninu.
|
ég hef góða tilfinningu fyrir þessu öllusaman.
aðstaðan hér á höfn er til fyrirmyndar, og svo fekk ég besta herbergið.
næstu tvær vikurnar eiga eftir að vera kökubiti.
hundur er búinn að eignast vin
eina sem er eftir, hvernig ætli næturlífið sé hér á suð austurhorninu.
26.8.04
Upp í sveit
Það er frekar ljúf sárt að horfa á eftir Reykjavík inn í blámann.
Stærsta og mikilvægasta kennslustund þess sem liðið er af mínu lífi framundan næstu tvo mánuðina, en allir vinirnir allir barirnir og allt lífið verða að bíða síns tíma.
Ó Reykjavík ó Reykjavík þú yndislega borg...
Reykjavæikur nætur Reykjavíkur nætur...
|
Stærsta og mikilvægasta kennslustund þess sem liðið er af mínu lífi framundan næstu tvo mánuðina, en allir vinirnir allir barirnir og allt lífið verða að bíða síns tíma.
Ó Reykjavík ó Reykjavík þú yndislega borg...
Reykjavæikur nætur Reykjavíkur nætur...
21.8.04
Stundum kemur allt heim og saman
Lou Reed ég skil þetta allt núna. Hann er frábær gítarleikari með stórkostlega hljóðfæraleikara meðsér, Pían á sellóinu Jane Scarpantoni, hreint út sagt mögnuð. Það eina sem vantaði var söngvari.
Ég myndi samt ekkert skipta.
Skil núna hversvegna ég hef alltaf orðið ástfangin af lou reed lögum í annara búningi
www.rocknroll.net/2003/loureed1.jpg/">
|
Ég myndi samt ekkert skipta.
Skil núna hversvegna ég hef alltaf orðið ástfangin af lou reed lögum í annara búningi
www.rocknroll.net/2003/loureed1.jpg/">