31.5.04
Afhverju sætti ég mig ekki bara við þetta???
Ég fekk einkunnirnar mínar um daginn og ég er eiðilöggð. Ekki það að þær hafi verið lélegar, reindar voru þær frábærar.
Ég var hæst - jafn hæst.
Við erum tvö með sömu hæstu meðaleinkunina. Málið er ekki að mér finnist ég eiga skilið hærra fyrir frammistöðuna og ekki að hann eigi að hafa fengið lægra. Ég hefði bara átt að leggja mig örlítið meira fram einhverstaðar. Ég veit um fullt af hlutum sem ég hefði getað gert betur. En þetta kemur aldrei fyrir aftur.
|
Ég var hæst - jafn hæst.
Við erum tvö með sömu hæstu meðaleinkunina. Málið er ekki að mér finnist ég eiga skilið hærra fyrir frammistöðuna og ekki að hann eigi að hafa fengið lægra. Ég hefði bara átt að leggja mig örlítið meira fram einhverstaðar. Ég veit um fullt af hlutum sem ég hefði getað gert betur. En þetta kemur aldrei fyrir aftur.
Comments:
Skrifa ummæli