<$BlogRSDURL$>

6.12.03

Róleg helgi 

Langt siðan ég var ekki á leiðinni á blindafyllerí. Föstudagshvöld með óléttukonunni á hverfispöbb í Grafarvogi. merkilegt hvernig lágmenningin er allstaðar. Gamlarkonur í pallíettukjólum að dansa við vonlaust tvíeyki, gamlir íslenskir slagarar fluttir í takt við klingjandi söng fíklakassana. Laugardagur í jólahreingerningu og sýningu á Ójólaleikritinu í húsi Silla og Valda stórhægilegt stykki, grét af skemmtun. En í kvöld er það Atómstöðin, bara edrú og svo þvoþvott og læra undirpróf í sveitinnni á morgun.

|
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?