28.2.06
Eg trui ekki
að það sé með sönnu hægt að kalla mig anal og segja að ég kunni ekki að slappa af og hafa gaman að hlutunum.
Nei ég trúi því ekki
|
Nei ég trúi því ekki
27.2.06
Felagsvisindakönnun
|23.2.06
ARRRRGHHHH
mig langar svo að hlusta á gagnrýnina sem var í víðsjá á mánudaginn, en nei, nei nei nei! ég fæ ekkert að gera það.
hvernig lætur maður safarí hætta að reyna að spila windows mediaplayer skrár í quicktime payer. algjörlega ofar mínum skilningi og nennu í augnablikinu. afhverju getur rúff bara ekki gert skrárnar sínar fyrir quictime??? er ég verri skattgreiðandi afþví að ég á makka???
NEI BARA BETRI!!!
|
hvernig lætur maður safarí hætta að reyna að spila windows mediaplayer skrár í quicktime payer. algjörlega ofar mínum skilningi og nennu í augnablikinu. afhverju getur rúff bara ekki gert skrárnar sínar fyrir quictime??? er ég verri skattgreiðandi afþví að ég á makka???
NEI BARA BETRI!!!
22.2.06
Hvað svo
agalegt hvernig maður týnir hæfileikanum til þess að hanga heima eftir langa törn.
|
17.2.06
allta að bresta a
frumsýning á morgun og videoið mitt er tilbúið, er að vinna í helvítis tækninni núna. undarlega efitt að láta þetta ganga snuðrulaust. það var bara eitt video klikk á generalprufunni í dag, það tók enginn eftirþví nema strákarnir sem sátu fyrir aftan mig, tóku ekki aftir klikkinu heldur shitt fokkinu hjá mér.
|
16.2.06
Screenshot
|15.2.06
3 days to go...
þrír dagar í frumsýningu, 22 Vs 4
|
11.2.06
ég kingi stoltinu
játa það að þetta júróvísjon dótarí forkeppnis, eða það sem ég hef séð (einhverskonar bestoff þáttur) lúkkar bara svoldið vel. Ekki það að sviðsmyndin sé eithvað meistarastykki, en það er bara einhver metnaðarþefur af þessu. mér líkar ekkert að játa það þar sem ég er yfirlístur andstæðinugr alls sem júróvísjón stendur fyrir.
plús 200 stig
|
plús 200 stig
9.2.06
er þar hundur?
Ligg og stari út í loftið, ég hef ekki hugmynd um hver á þetta ókeypis internet. virkaði ekki í nokkra daga en er hresst núna. Skemmtilegt.
undarlegt hvernig það er stundum bara ekkert hægt að sofa, mig svíður í augun en þau vilja bara ekki vera lokuð.
What does a dislexic insomniac wonder a bout?
er búin að reyna að horfa á vídjó gengur ekki mig langar í eithvað ferskt, veggjakrot, tákn og skrumskælingar.
djöfulli er samt líkaminn vel hannaður.
hver vill koma með mér í gufu
|
undarlegt hvernig það er stundum bara ekkert hægt að sofa, mig svíður í augun en þau vilja bara ekki vera lokuð.
What does a dislexic insomniac wonder a bout?
er búin að reyna að horfa á vídjó gengur ekki mig langar í eithvað ferskt, veggjakrot, tákn og skrumskælingar.
djöfulli er samt líkaminn vel hannaður.
hver vill koma með mér í gufu
4.2.06
Nyja fina tölvan min...
...heitir Aníta og er 15" Powerbook
hún er ofboðslega dugleg að reikna kveikt og slökkt
hún verður ekkert afbrigðisöm þó ég noti líka Athenu Töframaskínu (borðtölvan mín)
Það er ekki hægt að segja það sama um Athenu Töframaskínu hún verður hund fúl þegar ég tengi annan skjáin hennar við Anítu og finnst súrt að ég sé búin að tengja allt nýja dótið við Anítu
ég get sosum ekki álasað Athenu Töframaskínu fyrir þetta hún þarf alltaf að sitja ein heima meðan ég og Aníta og nýjadótið förum í vinnuna
|
hún er ofboðslega dugleg að reikna kveikt og slökkt
hún verður ekkert afbrigðisöm þó ég noti líka Athenu Töframaskínu (borðtölvan mín)
Það er ekki hægt að segja það sama um Athenu Töframaskínu hún verður hund fúl þegar ég tengi annan skjáin hennar við Anítu og finnst súrt að ég sé búin að tengja allt nýja dótið við Anítu
ég get sosum ekki álasað Athenu Töframaskínu fyrir þetta hún þarf alltaf að sitja ein heima meðan ég og Aníta og nýjadótið förum í vinnuna