17.11.05
Úr landi iðjuleysingja er alltaf allt gott að frétta
Það virðist ekki skipta máli hversu mikið ég vinn, alltaf þegar ég er ekki að vina tvo daga í röð finnst mér ég ekki hafa unnið í viku.
Meiri vinna Meira gaman Meira fjör.
Þórdís komin með nýja bloggsíðu og aðsjálfsögðu er ég búin að uppfæra tengilinn.
Já hafðu það Jónína ég get bara víst talað íslensku þegar ég tala um tölvur og internet. Sjá fyrri málsgrein "uppfæra tengilinn"
HAH!!!
|
Meiri vinna Meira gaman Meira fjör.
Þórdís komin með nýja bloggsíðu og aðsjálfsögðu er ég búin að uppfæra tengilinn.
Já hafðu það Jónína ég get bara víst talað íslensku þegar ég tala um tölvur og internet. Sjá fyrri málsgrein "uppfæra tengilinn"
HAH!!!
10.11.05
Hvað er svo glatt sem góðravina fundur...
og eithvað með vín í skál.
Frábært kvöld í allastaði en mynnist ekki þessarar myndatöku. Fyndið þegar maður rambar á myndir af sjálfum sér á internetinu alveg óvart.
|
Frábært kvöld í allastaði en mynnist ekki þessarar myndatöku. Fyndið þegar maður rambar á myndir af sjálfum sér á internetinu alveg óvart.
6.11.05
Misskildir snillingar
Hvað er það, eru það snillingar sem eru skildir í mismunandi ættliði, eða tveir snillingar sem eru sistkini og sá þriðji sem er skildur þeim einhverstaðar langt aftur á 15. öld?
|