<$BlogRSDURL$>

30.9.04

Ég er leið í hjartanu mínu 


|

28.9.04

Ég elska 

Þórdísi

alveg svo mikið að tárin eru í augunum

|

Ekki tala um það 

veðrið

nema það sé vont!

|

Upp upp uppá fjall 

upp á fjallsins brún,

8 drukknir hestamenn og þyrla

fara niðrá tún,

en það vantar nokkra hausa og tröllið sprakk á hamraveggnum

KAPÚFF

|

Mér finnst leiðinlegt þegar annara bitnar á mér 

Mér finnst leiðinlegra að klaga

!!!

???

Hvað gerir maður þá?

|

27.9.04

Transport hell 

stundum stendur maður uppi á fjalli með talstöð og gsm síma

samt bíður maður í hálftíma eftir svari

og þá kemur þirla

|

24.9.04

Veðurmaðurinn er vinur minn 

" veðurstofa íslands"

hæ hvað er planið?

er hérna í Dyrhólaey NOT a klád in ðe skæ núna!

kvernig verður sólsetrið?

fallegt?

er þetta planið?

"planið er að hafa not a klád in ðe skæ framm eftir degi en svo fer að þykkna upp svo það gæti verið skýjað í vestri þegar sólin sest"
já skýja bakkinn þarna í suð austri sem ég sé lengst í burtu?

"já einmitt hann"

heirðu takk, já og þetta er Ósk þarna frá myndinni

"ég fattaði það"

það er sko víkingaskip þarna úti í sjónum sem þarf að sigla í sólsetrið, þú verður eiginlega að hafa það fallegt

"reyni mitt besta"



|

Lítið lag 

át off ásvits
át off ásvits

ví vona gó
ver ðers nó

tropikal plastik forest

|

Vínbúðin er opin í einn klukkutíma á dag 

Veðrið fer ekki eftir tökuplaninu

Það er sandur í nærbuxunum mínum

Tröllið hefur misst hendina

I'm going home

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?